Hótel Jurys Inn Brighton. Brighton, Bretland. Verð og bókun :: Aventura - ferðaskrifstofa
Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Jurys Inn Brighton

Stroudley Road 101 BN1 4DJ ID 26597

Hótelverð

Almenn lýsing

Jurys Inn Brighton er staðsett við lestarstöðina í Bringhton er um 10 mínútna gangur í The Lanes og í Churchilll Square. Rúmgóð herbergin eru hugguleg og þægileg, flatskjár og ókeypis WiFi er í öllum herbergjum. Jurys Inn Brighton býður upp á stílhrein bar, tilvalinn til drykkjar eftir langan verslunardag. Þú getur notið létts snarls á barseðli eða að öðrum kosti notið dýrindis máltíðar á veitingastað hótelsins. Það býður upp á Wi-Fi internet á öllu hótelinu auk 9 fullbúinna fundarherbergi. Jurys Inn er góður kostur fyrir árshátíðina og verslunarferðina.
Hótel Jurys Inn Brighton á korti