Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Hópar


 
   Hópabókanir

Aventura hefur áratuga reynslu af skipulagningu hópa frá Íslandi um víða veröld.  Hvort sem þú ert með árshátíðarferðir, íþróttahóp, skólahóp, saumaklúbb, menningarferð eða félagasamtök, þá er okkur ánægja að gera þér tilboð. 

   Útskriftarhópar
   Íþróttahópar 
   Félagasamtök
   Sérhópar
   Menningarferðir 
   Árshátíðarferðir
   Saumaklúbbar

 
   Sendu okkur fyrirspurn á
              hopar@aventura.is 
 
   Vinsamlegast tilgreindu
   Brottfarardag 
   Lengd ferðar 
   Fjölda farþega 
   Fjölda herberja 
   Tegund gistingar – 3,4,5 stjörnu hótel sem dæmi.