Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Algengar spurningarMeð hvaða flugfélagi er flogið í leiguflugi ?

Aventura notar Avion Express, Play og Icelandair í leiguflugi.


Hvað er innifalið í leiguflugi ?

Icelandair:
Pakkaferð: Innifalið er 23 kg innritaður farangur, 8 kg handfarangur sem kemst undir sætið fyrir framan.
Eingöngu flug: Innifalið er 23 kg innritaður farangur, 8 kg handfarangur sem kemst undir sætið fyrir framan.
Verð fyrir aukatösku er 7.600 kr önnur leiðin.

Avion Express:
Pakkaferð: Innifalið er 20 kg innritaður farangur, 8 kg handfarangur.
Verð fyrir ungabarn 0-2 ára er 10000 kr
Verð fyrir aukatösku er 4900 kr önnur leiðin.
Verð fyrir golfsett er 5500 kr önnur leiðin.
Verð fyrir fylgd er 10.000 kr önnur leiðin.
Börn frá 5-11 sem ferðast ein verða að kaupa fylgd.

Play:
Verð fyrir ungabarn 0-2 ára er 10000 kr
Verð fyrir aukatösku er 4900 kr önnur leiðin.
Verð fyrir golfsett er 5500 kr önnur leiðin.
Verð fyrir fylgd er 10.000 kr önnur leiðin.
Börn frá 5-11 sem ferðast ein verða að kaupa fylgd.

Eingöngu flug: 3 fargjöld í boði

ÓDÝRASTA

 
HANDFARANGUR INNIFALINN - 8 KG
HÁMARKSSTÆRÐ HANDFARANGURS 42x32x25 CM
ENGAR BREYTINGAR LEYFÐAR
 

HAGSTÆÐASTA

 
► HANDFARANGUR INNIFALINN - 8 KG HÁMARKSSTÆRÐ HANDFARANGURS 42x32x25 CM

20 KG TASKA INNIFALIN

BREYTINGAR LEYFÐAR GEGN GJALDI
 

SVEIGJANLEGT

 
► HANDFARANGUR INNIFALINN - 8 KG
HÁMARKSSTÆRÐ HANDFARANGURS 42x32x25 CM

20 KG TASKA INNIFALIN

FRÍTT SÆTAVAL - Á EKKI VIÐ UM BETRI SÆTI

BREYTINGAR LEYFÐAR ÁN GJALDS
 


Er hægt að bóka sæti um borð ?

Icelandair:
Hægt er að bóka sæti gegn gjaldi í síma 5562000 eða með því að senda tölvupóst á sala@aventura.is. 
Betri sæti kosta 12.900 kr önnur leiðin.
Almennt sæti: 2000 kr

Avion Express:
Hægt er að bóka sæti gegn gjaldi í síma 5562000 eða með því að senda tölvupóst á sala@aventura.is. 
Betri sæti: 9900 kr
Exit sæti: 4900 kr
Almennt sæti: 3500 kr
Í Sveigjanlegu fargjaldi í aðeins flugi er sætaval innifalið- Á ekki við um betri sæti

Play:
Hægt er að bóka sæti gegn gjaldi í síma 5562000 eða með því að senda tölvupóst á sala@aventura.is. ATH engin betri sæti eru um borð í vélum frá Play.

 

Greiðslumöguleikar

Hægt er að greiða með debet og kreditkortum frá Visa og Mastercard bæði símleiðis og á skrifstofu okkar. Einnig er hægt að ganga frá bókun í gegnum Mínar síður. 
Hægt er að greiða með greiðslukortaláni í gegnum vef Aventura.
Hægt er að millifæra á bankareikning Aventura. Kennitala 681119-0190, reikningsnúmer 515-26-681119. Senda kvittun til sala@aventura.is og hafa bókunarnúmer í skýringu.