Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Algengar spurningarMeð hvaða flugfélagi er flogið í leiguflugi ?

Frá 18. maí er flogið með flugfélaginu Avion Express til Alicante, Almeria, Malaga og Mallorca.


Hvað er innifalið í leiguflugi ?

Icelandair:
Pakkaferð: Innifalið er 23 kg innritaður farangur, 8 kg handfarangur sem kemst undir sætið fyrir framan.
Eingöngu flug: Innifalið er 23 kg innritaður farangur, 8 kg handfarangur sem kemst undir sætið fyrir framan.
Verð fyrir aukatösku er 7.600 kr önnur leiðin.

Avion Express:
Pakkaferð: Innifalið er 20 kg innritaður farangur, 8 kg handfarangur.
Verð fyrir ungabarn 0-2 ára er 7000 kr
Eingöngu flug: 3 fargjöld í boði
 

ÓDÝRASTA

 
HANDFARANGUR INNIFALINN - 8 KG
ENGAR BREYTINGAR LEYFÐAR
 

HAGSTÆÐASTA

 
► HANDFARANGUR INNIFALINN - 8 KG

20 KG TASKA INNIFALIN

BREYTINGAR LEYFÐAR GEGN GJALDI
 

SVEIGJANLEGT

 
► HANDFARANGUR INNIFALINN - 8 KG

20 KG TASKA INNIFALIN

FRÍTT SÆTAVAL

BREYTINGAR LEYFÐAR ÁN GJALDS
Verð fyrir aukatösku er 4900 kr önnur leiðin.
Verð fyrir golfsett er 5500 kr önnur leiðin.
Verð fyrir fylgd er 10.000 kr önnur leiðin.


Er hægt að bóka sæti um borð ?

Icelandair:
Hægt er að bóka sæti gegn gjaldi í síma 5562000 eða með því að senda tölvupóst á sala@aventura.is. 
Betri sæti kosta 12.900 kr önnur leiðin.
Almennt sæti: 2000 kr

Avion Express:
Hægt er að bóka sæti gegn gjaldi í síma 5562000 eða með því að senda tölvupóst á sala@aventura.is. 
Almennt sæti: 2000 kr
Í Sveigjanlegu fargjaldi í aðeins flugi er sætaval innifalið.


Er íslensk fararstjórn ?

Það er íslensk fararstjórn á Costa del Sol, Almeria, Mallorca og á Alicante í sumar.