Um Aventura
Aventura er ferðaskrifstofa sem byggir á áratuga reynslu eiganda og starfsfólks í að bjóða Íslendingum frábæra ferðamöguleika til útlanda.
Fyrirtækið er með Ferðaskrifstofuleyfi nr. 2020-007 frá Ferðamálstofu.
600
flugfélög
2 milljónir
hótelherbergja
lægsta verðið
á hverjum tíma
Með nýjustu tækni, gerir Aventura þér nú kleift að finna hagkvæmasta flugið til og frá Íslandi, en við framkvæmum milljónir leitafyrirspurna á hverjum klukkutíma til að finna besta verðið á hverjum tíma.
Þú getur búið til ferðina þína sjálfur. Þú velur dagana sem þú viltu fljúga, áfangastaðinn og hvaða tegund af hóteli þú vilt búa á og við finnum hagkvæmasta verðið í hverju tilfelli.
Hjá okkur getur þú bókað allan sólarhringinn.
Allt okkar ferðaframboð er að finna á vefnum og þar eru upplýsingar um verð á öllum okkar ferðum í rauntíma, miðað við hvað er í boði. Þar er einnig hægt að óska eftir tilboðum í hópa og sérferðir. Starfsfólk Aventura hefur áratugareynslu af skipulagningu ferða fyrir íslenska ferðamenn. Við önnumst einnig skipulagningu hópa um víða veröld sem og spennandi sérferðir á heillandi áfangastaði.
Aventura Holidays starfrækir einnig skrifstofur í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi.
Fólkið okkar á Íslandi
Forstjóri
Heimilisfang
Aventuraholidays ehf.
Kt 681119-0190
VAT 138459
Sundagarðar 2, 104 Reykjavík
Opnunartími
Þjónustuver og skrifstofa Aventura
- Mánudagar 9-16
- Þriðjudagar 9-16
- Miðvikudagar 9-16
- Fimmtudagar 9-16
- Föstudagar 9-15:30