Aðventuferðir á eigin vegum

Aðventuferðir eru alltaf vinsælar og það er einstök upplifun að heimsækja borgir Evrópu á aðventunni. Jólamarkaðir setja skemmtilegan svip á borgarlífið og mynda sannkallaðan jólaanda, þar sem heitt kakó, Glühwein, matur heimamanna og skemmtilegir heimatilbúnir munir eru í forgrunni.
Þú færð aðventuferðina þína hjá Aventura.
Aðventuferðir