Jardin del Atlantico

AVENIDA SAN CRISTOBAL DE LA LAGUNA 9 35100 ID 6633
 Hagstæður kostur
 31 km. from airport

Verð fyrir pakka með flugi

{"settings":{"id":21,"page":"search","type":"hotel-page","culture":"is","currency_id":9,"country_id":21,"city_id":5597,"destination_id":0,"hotel_slug":"jardin-del-atlantico","osm_url":"https:\/\/{s}.tile.openstreetmap.org\/{z}\/{x}\/{y}.png","ta_rating_url":"https:\/\/aventura.is\/is\/rating\/ta\/get.json","lazy_cart":true,"prices_decimals_count":0,"use_hidden_recaptcha":true,"use_global_user_input":true,"destination_title":"Destination","group_destinations_by_country":true,"departure_date_type":"exact","highlight_charter_dates":true,"enable_only_charter_dates":true,"charter_dates_legend":"Beint flug","nights_type":"exact","view_flight_class_selector":false,"segments_amount_selector_type":"select","show_only_recommended_filter":false,"filters_apply_method":"auto","show_important_info":true,"important_info_default_collapsed":true,"show_trip_advisor_rating":true},"form_defaults":{"city_from_id":"370","destination_id":321,"date_min":"2024-12-18","date":"2024-12-19","date_from_min":"2024-12-18","date_from":"2024-12-19","date_to":"2024-12-22","nights":7,"nights_from":7,"nights_to":7,"adults":2,"kids":0,"child_ages":{"1":"5","2":"5","3":"5","4":"5"},"category":"","category_name":"- \u00f6ll -","class_type":"A","class_name":"- \u00f6ll -","segments_amount_name":"A\u00f0eins beint flug","segments_amount":[1],"only_direct_flights":false,"page":0},"form_data":{"cities_from_suggestions":[],"cities_from":{"20":{"name":"\u00cdsland","cities":[{"id":370,"name":"Reykjavik"}]}},"destinations":{"Sp\u00e1nn":[{"id":321,"city_from_id":370,"is_only_auth":false,"tour_id":0,"type":"dynamic","name":"60+ til Salou","main_country_name":"Sp\u00e1nn","nights":0,"main_country_id":21},{"id":100,"city_from_id":370,"is_only_auth":false,"tour_id":0,"type":"dynamic","name":"60+ \u00e1 Kanar\u00ed","main_country_name":"Sp\u00e1nn","nights":0,"main_country_id":21}]},"start_dates":[],"charter_dates":{"370":{"100":{"2025-02-19":[14,21,28]},"321":{"2025-04-28":[14,21]}}},"closed_dates":[],"hotel_categories":{"id_1":"Apartment","id_2":"1*","id_3":"2**","id_4":"3***","id_5":"4****","id_6":"5*****","id_74":"4**** SUP","id_75":"Flug","id_76":"B\u00e1tur"}},"templates_checksum":[]}

Almenn lýsing

Í hjarta Playa del Ingles er Jardin del Atlantico, skemmtilegt íbúðahótel. Íbúðirnar eru innréttaðar með ljósum innréttingum, þær eru notalegar og snyrtilegar. Eldhúskrókur í íbúðunum þar er ketill, brauðrist og ísskápur. Hægt er að leigja öryggishólf og greiða þarf fyrir þráðlaust net í íbúðunum.

Á hótelsvæðinu eru 4 sundlaugar, leiksvæði fyrir börn, góð sólbaðsaðstaða sem nýtist vel í fríinu. Leikherbergi, minigolf og tennisvöllur eru einnig til staðar.

Hótelið er staðsett örstutt frá Kasbah hverfinu þar sem iðandi mannlífið lifir langt fram á nótt.

Aðstaða og þjónusta

Sundlaug
Bílastæði
Þráðlaust net
Lyfta
Gestamóttaka
Sjálfsalar

Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður
Sundlaugarbar

Heilsa og útlit

Líkamsrækt

Fæði í boði

Morgunverður
Hálft fæði
Allt innifalið
Án fæðis
Hótel Jardin del Atlantico á korti