Jardin del Atlantico
Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Í hjarta Playa del Ingles er Jardin del Atlantico, skemmtilegt íbúðahótel. Íbúðirnar eru innréttaðar með ljósum innréttingum, þær eru notalegar og snyrtilegar. Eldhúskrókur í íbúðunum þar er ketill, brauðrist og ísskápur. Hægt er að leigja öryggishólf og greiða þarf fyrir þráðlaust net í íbúðunum.
Á hótelsvæðinu eru 4 sundlaugar, leiksvæði fyrir börn, góð sólbaðsaðstaða sem nýtist vel í fríinu. Leikherbergi, minigolf og tennisvöllur eru einnig til staðar.
Hótelið er staðsett örstutt frá Kasbah hverfinu þar sem iðandi mannlífið lifir langt fram á nótt.
Á hótelsvæðinu eru 4 sundlaugar, leiksvæði fyrir börn, góð sólbaðsaðstaða sem nýtist vel í fríinu. Leikherbergi, minigolf og tennisvöllur eru einnig til staðar.
Hótelið er staðsett örstutt frá Kasbah hverfinu þar sem iðandi mannlífið lifir langt fram á nótt.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Þráðlaust net
Lyfta
Gestamóttaka
Sjálfsalar
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Sundlaugarbar
Heilsa og útlit
Líkamsrækt
Fæði í boði
Morgunverður
Hálft fæði
Allt innifalið
Án fæðis
Hótel
Jardin del Atlantico á korti