Hótel Hotel Best Los Angeles. Costa Dorada, Spánn. Verð og bókun :: Aventura - ferðaskrifstofa
Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Hotel Best Los Angeles

Carrer Falset, 9-17 43840 ID 10597

Almenn lýsing

Þetta 4 stjörnu hótel er staðsett í vinsælum hluta Salou og er í einungis 10 mínútna göngufjarlægð frá strönd. Sundlaug, barnalaug og heitur pottur eru í hótelgarðinum. Á hótelinu eru 264 herbergi sem eru vel útbúin helstu nauðsynjum ferðalangsins. Hlaðborð hótelsins býður upp á fjölbreytt úrval af spænskum og alþjóðlegum réttum. Skemmtidagskrá í boði yfir sumartímann. Frábær staðsetning þar sem mikið er um veitingastaði, verslanir og bari í næsta nágrenni.
Hótel Hotel Best Los Angeles á korti