Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.
Puerto de la Cruz

Almenn lýsing

Fallegasti bærinn á Tenerife, staðsettur á norðurhluta eyjunnar, og einn af þeim stöðum sem maður verður að heimsækja á Tenerife. Á veturnar er ekki eins gott veður og á suðurhluta eyjunnar, en hér er afar fallegur bær, byggður á 18 öld, með sögufrægum byggingu, einstökum arkítektúr, frábærum veitingastöðum, menningarlífi og fjölda skemmtistaða. Fyrir þá sem vilja prófa annað andlit Tenerife, þá er þetta ómissandi upplifun og hér býður Aventura glæsilega gististaði.

Puerto de la Cruz á korti