Torremolinos

Almenn lýsing

Torremolinos býður upp á fjörugt frí þar sem afþreyingarmöguleikarnir eru endalausir. Breiðar strandlengjur, fjörugt næturlíf og mikið úrval veitingastaða er það sem einkennir þennan skemmtilega bæ. Calle San Miguel er aðalverslunargatan en þar má finna ýmsar verslanir og minjagripabúðir sem laða að fólk alla daga. Aqualand og Crocodile Park eru garðar sem eru einskar vinsælar meðal gesta Torremolinos. Allir ættu að finna eitthvað fyrir sitt hæfi í Torremolinos.

Torremolinos á korti