Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.
Barri Gotico

Almenn lýsing

Heillandi hverfið Barri Gotico er einstakt með sínum þröngu götum frá miðöldum þar sem mikið er um katalónska veitingataði, næturklúbba og skemmtilega bari. Í nánd við Dómkirkjuna eru ýmsir sölubásar þar sem hægt er að kaupa málverk, skartgripi og fleira. Í hverfinu er mikið af litlum huggulegum torgum þar sem hægt er að setjast niður, njóta og fylgjast með mannlífinu.

Barri Gotico á korti