Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

{"settings":{"id":54,"page":"widget","type":"widget","culture":"is","currency_id":9,"country_id":0,"city_id":0,"destination_id":0,"hotel_slug":"","osm_url":"https:\/\/{s}.tile.openstreetmap.org\/{z}\/{x}\/{y}.png","ta_rating_url":"https:\/\/aventura.is\/is\/rating\/ta\/get.json","lazy_cart":true,"prices_decimals_count":0,"use_hidden_recaptcha":true,"use_global_user_input":true,"destination_title":"Destination","group_destinations_by_country":true,"departure_date_type":"exact","highlight_charter_dates":true,"enable_only_charter_dates":true,"charter_dates_legend":"Beint flug","nights_type":"exact","view_flight_class_selector":false,"segments_amount_selector_type":"checkbox","show_only_recommended_filter":false,"filters_apply_method":"auto","show_important_info":true,"important_info_default_collapsed":true,"show_trip_advisor_rating":true},"form_defaults":{"city_from_id":370,"destination_id":245,"date_min":"2024-03-04","date":"2024-03-05","date_from_min":"2024-03-04","date_from":"2024-03-05","date_to":"2024-03-08","nights":7,"nights_from":7,"nights_to":7,"adults":2,"kids":0,"child_ages":{"1":"5","2":"5","3":"5","4":"5"},"category":"","category_name":"- \u00f6ll -","class_type":"A","class_name":"- \u00f6ll -","segments_amount_name":"A\u00f0eins beint flug","segments_amount":[1],"only_direct_flights":false,"page":0},"form_data":{"cities_from_suggestions":[],"cities_from":{"20":{"name":"\u00cdsland","cities":[{"id":370,"name":"Reykjavik"}]}},"destinations":{"Kr\u00f3at\u00eda":[{"id":245,"city_from_id":370,"is_only_auth":false,"tour_id":0,"type":"dynamic","name":"Pula","main_country_name":"Kr\u00f3at\u00eda","nights":0,"main_country_id":66}]},"start_dates":[],"charter_dates":{"370":{"245":{"2024-05-29":[7,14,21],"2024-06-05":[7,14,21],"2024-06-12":[7,14,18,21],"2024-06-19":[7,11,14]}}},"closed_dates":[],"hotel_categories":{"id_1":"Apartment","id_2":"1*","id_3":"2**","id_4":"3***","id_5":"4****","id_6":"5*****","id_74":"4**** SUP","id_75":"Flug"}},"templates_checksum":[]}

Sumarið 2024
Flogið í beinu leiguflugi alla miðvikudaga frá 29. maí – 26. júní með flugfélaginu Air Seven

Náttúrufegurð og menning

Króatía er án efa einn fegursti áfangastaður Evrópu, þar sem sameinast á einum stað frábært veðurfar, einstök náttúrufegurð og ótrúleg menning Adríahafsins yfir þrjú þúsund ár. Hér finnur þú ótrúlegar strendur, hringleikahús frá tímum Rómverja, glæsileg hótel, einstaka matargerða og spennandi kynnisferðir, hvort sem er dagsferð til Feneyja, heimsókn til Pula, sigling til eyjanna Brioni eða Krk, þar sem þú finnur stórkostlega náttúrufegurð. Aventura býður nú einstakt tækifæri í beinu flugi á þennan stórkostlega stað.

Af hverju Króatía?

Strandlengjan við Adríahafið
er fegursti staður í heimi
Ótrúlega náttúrufegurð
Einstakt veðurfar
Lágt verðlag
Glæsileg hótel
Spennandi kynnisferðir
Frábær matargerð
 

Porec

Gullfallegur miðaldabær við Adriahafið. Stórkostlegur áfangastaður með fallegum miðaldastrætum, einstakur arkítekúr og hér er iðandi mannlíf á hverju horni. Frábærir veitingastaðir og verðlagið í Króatíu er hreint ótrúlega hagstætt.

Hótelin

Glæsilegir gististaðir í fallegustu bæjunum við Adríahafið, Porec, Vrsar og Pula. Hér getur þú notið frísiins við frábæran aðbúnað, hvort sem þú vilt hótelherbergi með fæði, eða íbúðir fyrir fjölskylduna.

Kynnisferðir

  • Sigling til Brioni – einn fallegasti þjóðgarður í heimi. Ótrúlega náttúrufegurð. Dagsferð
  • Dagsferð til Pula – menning og mannvirki. Hér skoðum við gamla bæinn, hringleikahúsið, dómkirkjuna, Ágústusarhofið og Hlið Herkúlesar
  • Sigling og grill. – einstök ferð og sigling á hinu fagra Adriahafi
  • Vín og matarsmökkun – hálfur dagur
  • Dagsferð í vatnagarðinn – Aquapark – frábær fjölskyldudagur

Íþróttir og hreyfing

Króatía er fræg fyrir frábæra aðstöðu fyrir þá sem vilja hafa mikið um að vera í fríinu.

  • Hjólaferðir
  • Köfun
  • Tennisnámskeið
  • Siglingar
  • Aquapark – Aquacolors – stórkostlegur vatnagarður í Porec.

Íslensk fararstjórn

Fararstjórar Aventura taka á móti þér og eru þér innanhandar alla tímann í fríinu.