Valamar Tamaris Resort
Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Valamar Tamaris Resort er í göngufæri frá 5 mismunandi ströndum á skógi vaxna Lanterna-skaganum. Það er útisundlaug og nokkrir veitingastaðir á staðnum sem og fjölbreytt íþrótta- og skemmtunaraðstaða. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna.
Í aðalbyggingunni er boðið upp á loftkæld gistirými og í viðbyggingunni í nágrenninu eru herbergi, svítur og íbúðir. Allar einingar eru með flatskjá með gervihnattarásum, öryggishólfi og minibar, sem og svölum eða verönd. Sérbaðherbergin eru með baðkari eða sturtu, hárþurrku og ókeypis snyrtivörum.
Veitingastaðirnir á dvalarstaðnum framreiða fjölbreytt úval af alþjóðlegum, Miðjarðarhafs- og istrískum máltíðum í afslöppuðu andrúmslofti. Hægt er að fá sér hressingu og snarl á einhverjum barnum á dvalarstaðnum. Valamar Tamaris Resort býður upp á fjölbreytta skemmtidagskrá fyrir bæði börn og fullorðna en börnin geta leikið sér á Maro-leiksvæðinu sem er yfir 1900 m² að stærð. Barna og unglingaklúbbar eru til staðar.
Á dvalarstaðnum eru líka víðfem íþróttasvæði, þar á meðal tennisvellir, aðstaða til að stunda vatnasport, minigolf og fara á hestbak. Eftir annasaman dag geta gestir slakað á í gufubaði hótelsins, bókað nudd eða farið á æfingu í líkamsræktinni á hótelinu. Ókeypis hjól eru í boði, háð framboði.
Hótelið hentar einkar vel fyrir fjölskyldufríið og mikið er lagt upp úr starfsemi barna og unglingaklúbba þar sem mikil afþreying er í boði eins og leikherbergi með tölvum, borðtennis, billiard og fleira. Fyrir þau yngstu boltaland, skemmtilegur leikvöllur meðal annars með klifurvegg og fleira spennandi.
Aventura mælir með Valamar Tamaris
Í aðalbyggingunni er boðið upp á loftkæld gistirými og í viðbyggingunni í nágrenninu eru herbergi, svítur og íbúðir. Allar einingar eru með flatskjá með gervihnattarásum, öryggishólfi og minibar, sem og svölum eða verönd. Sérbaðherbergin eru með baðkari eða sturtu, hárþurrku og ókeypis snyrtivörum.
Veitingastaðirnir á dvalarstaðnum framreiða fjölbreytt úval af alþjóðlegum, Miðjarðarhafs- og istrískum máltíðum í afslöppuðu andrúmslofti. Hægt er að fá sér hressingu og snarl á einhverjum barnum á dvalarstaðnum. Valamar Tamaris Resort býður upp á fjölbreytta skemmtidagskrá fyrir bæði börn og fullorðna en börnin geta leikið sér á Maro-leiksvæðinu sem er yfir 1900 m² að stærð. Barna og unglingaklúbbar eru til staðar.
Á dvalarstaðnum eru líka víðfem íþróttasvæði, þar á meðal tennisvellir, aðstaða til að stunda vatnasport, minigolf og fara á hestbak. Eftir annasaman dag geta gestir slakað á í gufubaði hótelsins, bókað nudd eða farið á æfingu í líkamsræktinni á hótelinu. Ókeypis hjól eru í boði, háð framboði.
Hótelið hentar einkar vel fyrir fjölskyldufríið og mikið er lagt upp úr starfsemi barna og unglingaklúbba þar sem mikil afþreying er í boði eins og leikherbergi með tölvum, borðtennis, billiard og fleira. Fyrir þau yngstu boltaland, skemmtilegur leikvöllur meðal annars með klifurvegg og fleira spennandi.
Aventura mælir með Valamar Tamaris
Heilsa og útlit
Heilsulind
Snyrtistofa
Gufubað
Líkamsrækt
Innilaug
Nudd (gegn gjaldi)
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Hraðbanki
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Þráðlaust net
Lyfta
Upphituð sundlaug
Farangursgeymsla
Herbergisþjónusta
Gestamóttaka
Vatnsrennibraut
Sólhlífar
Afþreying
Borðtennis
Hjólaleiga
Minigolf
Vistarverur
Loftkæling
Hárþurrka
sjónvarp
Öryggishólf
Svalir eða verönd
Smábar gegn gjaldi
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Sundlaugarbar
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði
Skemmtun
Skemmtidagskrá
Leikjaherbergi
Kvöldskemmtun
Hótel
Valamar Tamaris Resort á korti