Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Villa Adeje Beach er notalegt íbúðahótel stutt frá Torviscas ströndinni.
Þetta sívinsæla hótel er tilvalið fyrir fjölskyldufríið og njóta þess að hafa allt innifalið.
Íbúðirnar eru með eldhúskrók þar sem er ofn, hellur og ísskápur, einnig er öryggishólf (gegn gjaldi), þráðlaust net (gegn gjaldi), sjónvarp og sími.
Í hótelgarðinum eru 2 sundlaugar, önnur hituð, sólbekkir, sólhlífar (gegn gjaldi) og dýnur (gegn gjaldi). Á hótelinu er líkamsræktarstöð, leikherbergi, gufubað og heitur pottur.
Stutt er í alla þjónustu.
Þetta sívinsæla hótel er tilvalið fyrir fjölskyldufríið og njóta þess að hafa allt innifalið.
Íbúðirnar eru með eldhúskrók þar sem er ofn, hellur og ísskápur, einnig er öryggishólf (gegn gjaldi), þráðlaust net (gegn gjaldi), sjónvarp og sími.
Í hótelgarðinum eru 2 sundlaugar, önnur hituð, sólbekkir, sólhlífar (gegn gjaldi) og dýnur (gegn gjaldi). Á hótelinu er líkamsræktarstöð, leikherbergi, gufubað og heitur pottur.
Stutt er í alla þjónustu.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Heilsa og útlit
Gufubað
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Eldhúskrókur
Herbergi
Hótel
Villa Adeje Beach á korti