Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Það ríkir notalegt andrúmsloft á Valentin Park Club. Stutt er að ganga í miðbæ Peguera og stutt er á strönd.
Hótelgarðurinn er feiknastór og nóg er um að vera. 2 stórar sundlaugar og barnalaug. Önnur sundlaugin er á rólegu svæði á verönd við "lounge bar". Það er líf og fjör við hina sundlaugina þar sem vatnaleikfimi og vatnapóló er meðal annars í boði yfir daginn. Barnalaugin er frábær, þar eru leiktæki og rennibrautir sem gera fríið einstaklega skemmtilegt fyrir börnin.
Á hótelinu er skemmtidagskrá á daginn og á kvöldin, mikið erum alls kyns leiki og íþróttir yfir daginn. Fyrir börnin er barnaklúbbur og minidiskó á kvöldin.
Vistarverur eru mismunandi, hægt er að dvelja í hótelherbergi eða íbúð. Í íbúðunum er eldhúskrókur.
Á hótelinu er líkamsrækt, veitingastaður og bar.
Frábær kostur fyrir fjölskyldur.
Hótelgarðurinn er feiknastór og nóg er um að vera. 2 stórar sundlaugar og barnalaug. Önnur sundlaugin er á rólegu svæði á verönd við "lounge bar". Það er líf og fjör við hina sundlaugina þar sem vatnaleikfimi og vatnapóló er meðal annars í boði yfir daginn. Barnalaugin er frábær, þar eru leiktæki og rennibrautir sem gera fríið einstaklega skemmtilegt fyrir börnin.
Á hótelinu er skemmtidagskrá á daginn og á kvöldin, mikið erum alls kyns leiki og íþróttir yfir daginn. Fyrir börnin er barnaklúbbur og minidiskó á kvöldin.
Vistarverur eru mismunandi, hægt er að dvelja í hótelherbergi eða íbúð. Í íbúðunum er eldhúskrókur.
Á hótelinu er líkamsrækt, veitingastaður og bar.
Frábær kostur fyrir fjölskyldur.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Bílaleiga
Minjagripaverslun
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Þráðlaust net
Lyfta
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Vatnsrennibraut
Afþreying
Borðtennis
Hjólaleiga
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Heilsa og útlit
Nuddpottur
Gufubað
Líkamsrækt
Innilaug
Skemmtun
Skemmtidagskrá
Leikjaherbergi
Fæði í boði
Morgunverður
Hálft fæði
Allt innifalið
Herbergi
Hótel
Valentin Park Club á korti