Hótel St Giles London – A St Giles Hotel. London, Bretland. Verð og bókun :: Aventura - ferðaskrifstofa
Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

St Giles London – A St Giles Hotel

BEDFORD AVENUE WC1B 3GH ID 28078

Almenn lýsing

Þetta vinsæla borgarhótel býður upp á frábæra staðsetningu í hjarta West End í London. Stutt er að ganga að Oxford Street og að neðanjarðarlestarstöðinni Tottenham Court. Herbergin eru fremur lítil en notaleg með sjónvarpi, öryggishólfi og hárþurrku. Covent Garden og safnið British Museum eru í innan við 10 mínútna göngufjarlægð frá St Giles Hotel. National Gallery er í innan við 15 mínútna göngufjarlægð. Leikhúsið Dominion Theatre er í aðeins 3 mínútna göngufjarlægð og hótelið býður upp á 3 veitingastaði: Sage & Chilli (asískur-ítalskur fusion-staður), Hudson's House Café Lounge Bar og VQ - líflegt kaffihús og matsölustaður sem er opinn allan sólarhringinn.
Hótel St Giles London – A St Giles Hotel á korti