Sol Torremolinos Resort 60+
Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Sol Torremolinos Resort er fjölskylduvænt og nútímalegt hótel staðsett við hina vinsælu Bajondillo-strönd í Torremolinos á suðurströnd Spánar. Hótelið samanstendur af nokkrum byggingum og býður upp á beinan aðgang að ströndinni, stórar sundlaugar með sólbekkjum og bar, og fjölbreytta afþreyingu fyrir bæði börn og fullorðna. Herbergin eru rúmgóð, með loftkælingu, svölum og mörg hver með sjávarútsýni. Á staðnum eru veitingastaðir með hlaðborði og tapas, auk strandbars, og hægt er að velja all-inclusive gistingu. Hótelið er í göngufæri frá miðbæ Torremolinos og lestarstöð sem tengir við Málaga og flugvöllinn. Þetta er frábær kostur fyrir þá sem vilja njóta sólar, sjávar og skemmtilegrar afþreyingar í afslöppuðu umhverfi.
Heilsa og útlit
Heilsulind
Líkamsrækt
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Þráðlaust net
Lyfta
Hjólastólaaðgengi
Farangursgeymsla
Herbergisþjónusta
Gestamóttaka
Afþreying
Borðtennis
Vistarverur
Loftkæling
Hárþurrka
sjónvarp
Öryggishólf gegn gjaldi
Smábar gegn gjaldi
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Sundlaugarbar
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Hótel
Sol Torremolinos Resort 60+ á korti