Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta er vel staðsett hótel, í nokkra mínútna göngufjarlægð frá La Carihuela ströndinni í Torremolinos. Hótelið er með fallegan garð með sólbaðsaðstöðu, útisundlaug og sundlaugarbar, sem og veitingastað sem býður upp á hlaðborð af innlendum og alþjóðlegum réttum.
Herbergin á Royal Al-Andalus eru öll stílhrein og hafa þau öll minibar og sérbaðherbergi með hárþurrku. Sum herbergjanna hafa sjávarútsýn.
Herbergin á Royal Al-Andalus eru öll stílhrein og hafa þau öll minibar og sérbaðherbergi með hárþurrku. Sum herbergjanna hafa sjávarútsýn.
Hótel
Royal Al-Andalus á korti