Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
AluaSun Lago Rojo er staðsett í gamla bæ Torremolinos, La Carihuela, sem er gamalt og heillandi fiskimannaþorp.
Hótelið, sem er einungis fyrir fullorðna, er einungis 250 metra frá strönd.
Á hótelinu er lítill garður með sundlaug en einnig er góð sólbaðsaðstaða og sundlaug á þaki hótelsins.
Hlaðborðsveitingastaður er á hótelinu ásamt snarlbar á þaki hótelsins.
Á hótelinu ríkir rólegt og notalegt andrúmsloft, hótelið er einungis fyrir fullorðna og hentar vel fyrir pör og vini.
Skemmtileg staðsetning, stutt á strönd og stuttur gangur í gamla bæinn.
Hótelið, sem er einungis fyrir fullorðna, er einungis 250 metra frá strönd.
Á hótelinu er lítill garður með sundlaug en einnig er góð sólbaðsaðstaða og sundlaug á þaki hótelsins.
Hlaðborðsveitingastaður er á hótelinu ásamt snarlbar á þaki hótelsins.
Á hótelinu ríkir rólegt og notalegt andrúmsloft, hótelið er einungis fyrir fullorðna og hentar vel fyrir pör og vini.
Skemmtileg staðsetning, stutt á strönd og stuttur gangur í gamla bæinn.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Þráðlaust net
Lyfta
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Fæði í boði
Morgunverður
Hálft fæði
Fullt fæði
Hótel
AluaSun Lago Rojo á korti