Almenn lýsing

Roc Golf Trinidad er skemmtilegt og nútímalegt hótel við Playa Serena á Roquetas de Mar. Hótelið er tilvalið fyrir pör og vini en rólegt andrúmsloft ríkir á hótelinu. Barnafólk ætti líka að finna eitthvað við sitt hæfi.

Hótelgarðurinn er hefur beint aðgengi að ströndinni en stór og góð sundlaug er í garðinum ásamt barnalaug með leiktækjum og rennibraut. Hægt er að leigja handklæði í garðinum.

Herbergin eru notaleg og smart. Þau eru loftkæld með sjónvarpi síma, loftkælingu, þráðlausu neti og öryggishólfi (gegn gjaldi).

Á hótelinu er líkamsrækt, hægt er að stunda tennis og fótbolta á íþróttavelli sem er án aukagjalds. Á hótelinu er skemmtilegur írskur bar.

Huggulegt hótel við ströndina.


Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Afþreying

Pool borð
Borðtennis
Minigolf
Tennisvöllur

Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður

Heilsa og útlit

Líkamsrækt

Skemmtun

Leikjaherbergi

Vistarverur

Smábar

Herbergi

Tvíbýli
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Ísskápur
Hótel Roc Golf Trinidad á korti