Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.
Almeria

Almenn lýsing

Almería er á suðaustur strönd Spánar en þangað flykkjast Spánverjar í frí yfir sumartímann.

Aventura verður með farþega sína á Roquetas de Mar sem er huggulegur lítill bær við Almeria ströndina. Falleg gönguleið er meðfram ströndinni og liggur í miðbæ Roquetas de Mar þar sem má finna lítið tívolí, nokkrar verslanir og veitingastaði. Verslunarmiðstöðin Gran Plaza er staðsett úthverfi bæjarins og þar má finna þessar helstu verslanir eins og Primark, H&M, Zara, Pull & Bear, Stradivarius og fleiri.

Almeria á korti