Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta glæsilega hótel er staðsett í Barri Gòtic, gamla bænum í Barcelona, í byggingu frá 19. öld sem var fæðingarstaður heimsfræga listamannsins Joan Mirò. Herbergin eru einföld en snyrtileg, hægt er að leigja öryggishólf. Mikið úrval af verslunum, veitingastöðum, börum og kaffihúsum er á svæðinu, La Rambla og Plaça de Catalunya eru í næsta nágrenni.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Vistarverur
sjónvarp
Hótel
Rialto á korti