Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta glæsilega hótel, sem staðsett er við hlið Port Aventura, hefur samtals 497 herbergi í 14 byggingum. Herbergin eru hönnuð í spænskum stíl og eru öll loftkæld með svölum eða verönd. Hótelgarðurinn er ævintýralegur, suðrænn og feiknastór. Líkamsrækt, heilsulind, veitingastaðir og bar er meðal annars í boði á hótelinu. Miðbær Salou er aðeins 1,5 km í burtu en þar er úrval verslana og veitingastaða. Næsta sandströnd er í um 2 km fjarlægð. Port Aventura skemmtigarðurinn er í 5 mínútna göngufjarlægð og eru miðar innifaldir sé gist á þessu hóteli. Sannkallaður draumastaður fyrir fjölskylduna.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Fæði í boði
Fullt fæði
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Smábar
Hótel
Portaventura Hotel Caribe + PortAventura Tickets á korti