Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Ponent Mar er skemmtilegt íbúðahótel á frábærum stað á Palmanova með einstöku sjávarútsýni. Staðsetningin er miðsvæðis og stutt er að ganga á veitingastaði og í verslanir, 600 metrar eru á næstu strönd.
Hótelgarðurinn er stór og er fallegt útsýni yfir lítinn flóa frá garðinum. Líf og fjör er í garðinum yfir daginn þar sem skemmtidagskrá er í gangi með leikjum fyrir börn og fullorðna. Barnaklúbbur hótelsins þjónustar yngstu kynslóðina. Á kvöldin er einnig skemmtidagskrá í gangi með ýmsum uppákomum. Á "Sky pool" veröndinni. sem er staðsett á 9. hæð, er sundlaug ætluð einungis fyrir fullorðna, tilvalið svæði til að slaka á í sólbaði og njóta rólegheita. Þar er einnig bar til staðar.
Hægt er að velja um studio eða íbúðir sem allar eru loftkældar með fríu þráðlausu neti. Lítill endhúskrókur er í öllum vistarverum.
Á hótelinu er heilsulind sem þarf að greiða aðgang að. Líkamsrækt og súpermarkaður er á staðnum.
Frábært íbúðahótel í Palmanova.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Hótelgarðurinn er stór og er fallegt útsýni yfir lítinn flóa frá garðinum. Líf og fjör er í garðinum yfir daginn þar sem skemmtidagskrá er í gangi með leikjum fyrir börn og fullorðna. Barnaklúbbur hótelsins þjónustar yngstu kynslóðina. Á kvöldin er einnig skemmtidagskrá í gangi með ýmsum uppákomum. Á "Sky pool" veröndinni. sem er staðsett á 9. hæð, er sundlaug ætluð einungis fyrir fullorðna, tilvalið svæði til að slaka á í sólbaði og njóta rólegheita. Þar er einnig bar til staðar.
Hægt er að velja um studio eða íbúðir sem allar eru loftkældar með fríu þráðlausu neti. Lítill endhúskrókur er í öllum vistarverum.
Á hótelinu er heilsulind sem þarf að greiða aðgang að. Líkamsrækt og súpermarkaður er á staðnum.
Frábært íbúðahótel í Palmanova.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Heilsa og útlit
Snyrtistofa
Gufubað
Líkamsrækt
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Aðstaða og þjónusta
Súpermarkaður
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Brauðrist
Eldhúskrókur
Herbergi
Hótel
Ponent Mar á korti