Playadulce

Avenida del Palmeral s/n 04740 ID 4929

Almenn lýsing

Playadulce er staðsett við fallega strönd og göngugötu sem liggur meðfram ströndinni. Þetta skemmtilega fjölskylduhótel er í sjarmerandi bænum Aguadulce.

Hótelgarðurinn býður upp á marga kosti, hvort sem það er vatnaveröld fyrir börnin eða sólbað í rólegheitum. Góð sólbaðsaðstaða með sólhlífum er í garðinum ásamt sundlaugarbar.

Herbergin er hugguleg, þau eru loftkæld með sjónvarpi, þráðlausu neti, öryggishólfi (gegn gjaldi), svölum eða verönd, og smábar (gegn gjaldi).

Á hótelinu er líkamsrækt með góðum búnaði. Á hótelinu er minigolf, borðtennis og tennisvöllur.

Það er mikið hugsað um börnin á Playadulce en 4 barnaklúbbar eru starfræktir á hótelinu, fyrir 3-6 ára, 7 - 10 ára, 11 - 14 ára og 15 - 17 ára. Skemmtilegt leiksvæði er fyrir börnin ásamt vatnsrennibrautum og frábærri aðstöðu í barnalauginni.

Flottur kostur fyrir fjölskyldufríið.

Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Aðstaða og þjónusta

Sundlaug
Bílaleiga
Minjagripaverslun
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Þráðlaust net
Lyfta
Hjólastólaaðgengi
Gestamóttaka
Vatnsrennibraut

Heilsa og útlit

Snyrtistofa
Nuddpottur
Innilaug

Afþreying

Borðtennis
Minigolf
Tennisvöllur

Vistarverur

Loftkæling

Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður

Fyrir börn

Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði

Skemmtun

Skemmtidagskrá
Leikjaherbergi

Fæði í boði

Morgunverður
Hálft fæði
Fullt fæði
Allt innifalið

Herbergi

Tvíbýli
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Hótel Playadulce á korti