Pierre & Vacances Almeria
Almenn lýsing
Pierre Vacances er huggulegt íbúðahótel með rúmgóðum og stórum íbúðum á Playa Serena. Hentar vel fyrir stærri fjölskyldur.
Íbúðirnar eru annars vegar með 2 svefnherbergjum og hins vegar með 3 svefnherbergjum. Þær eru loftkældar með þráðlausu neti, stórum eldhúskrók og sjónvarpi.
Í hótelgarðinum er sundlaug og barnalaug ásamt fínni sólbaðsaðstöðu.
Góður kostur fyrir þá sem vilja vera með fullbúna og flotta íbúð.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Íbúðirnar eru annars vegar með 2 svefnherbergjum og hins vegar með 3 svefnherbergjum. Þær eru loftkældar með þráðlausu neti, stórum eldhúskrók og sjónvarpi.
Í hótelgarðinum er sundlaug og barnalaug ásamt fínni sólbaðsaðstöðu.
Góður kostur fyrir þá sem vilja vera með fullbúna og flotta íbúð.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Þráðlaust net
Lyfta
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Sjálfsalar
Vistarverur
Loftkæling
Fyrir börn
Barnalaug
Fæði í boði
Án fæðis
Herbergi
Hótel
Pierre & Vacances Almeria á korti