Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Staðsett 900 metra frá ströndinni í Santa Ponca. Þetta er huggulegt íbúðahótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur.
Í garðinum eru 2 sundlaugar, þar af barnalaug með lítilli vatnsrennibraut fyrir yngstu kynslóðina. Góð sólbaðsaðstaða eru við sundlaugarnar og snakkbar er í garði. Í garðinum eru leiktæki fyrir börn og á hótelinu er barnaklúbbur.
Skemmtidagskrá í boði fyrir fullorðna og börn.
Íbúðirnar hafa verið endurnýjaðar nýlega. Þær eru vel búnar með þráðlausu neti, öryggishólfi gegn gjaldi, sjónvarpi, hárþurrku og loftkælingu.
Á hótelinu er veitingastaður.
Góður kostur í Santa Ponsa
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Í garðinum eru 2 sundlaugar, þar af barnalaug með lítilli vatnsrennibraut fyrir yngstu kynslóðina. Góð sólbaðsaðstaða eru við sundlaugarnar og snakkbar er í garði. Í garðinum eru leiktæki fyrir börn og á hótelinu er barnaklúbbur.
Skemmtidagskrá í boði fyrir fullorðna og börn.
Íbúðirnar hafa verið endurnýjaðar nýlega. Þær eru vel búnar með þráðlausu neti, öryggishólfi gegn gjaldi, sjónvarpi, hárþurrku og loftkælingu.
Á hótelinu er veitingastaður.
Góður kostur í Santa Ponsa
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílaleiga
Þráðlaust net
Lyfta
Gestamóttaka
Sjálfsalar
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Tennisvöllur
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði
Skemmtun
Skemmtidagskrá
Leikjaherbergi
Hótel
Globales Costa de la Calma á korti