Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta hótel er í um 10 mínutn göngufjarlægð frá Llevant ströndinni og um 300 metrum frá hinum vinsæla PortAventura garði. Á hóteli er bæði inni- og úti sundlaug, líkamsrækt, heitur pottur og gufubað. Á herbergjum er loftkæling, gervihnattarsjópnvarp, minibar og þráðlaust net.
Á veitingastað hótelsins er boðið uppá hlaðborð. Það er dagskrá bæði á daginn og kvöldin fyrir börn og fullorðina.
Stutt frá hóteli í aðra þjónustu svo sem veitingastaði, verslanir og bari. Strandlengjan er breið og falleg þar sem friðsælt er að labba meðfram og njóta fegurðarinnar.
Á veitingastað hótelsins er boðið uppá hlaðborð. Það er dagskrá bæði á daginn og kvöldin fyrir börn og fullorðina.
Stutt frá hóteli í aðra þjónustu svo sem veitingastaði, verslanir og bari. Strandlengjan er breið og falleg þar sem friðsælt er að labba meðfram og njóta fegurðarinnar.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Skemmtun
Leikjaherbergi
Herbergi
Hótel
Ohtels Villa Romana á korti