Almenn lýsing

Hotel Neptuno er í stuttri fjarlægð frá ströndinni í notalega bænum Roquetas de Mar.

Hægt er að velja um bæði hótelherbergi og íbúðir. Í íbúðunum er fullbúið eldhús með hellum, ísskáp, örbylgjuofni, brauðrist og kaffivél. Allar vistarverur eru loftkældar með þráðlausu neti. Hægt er að leigja öryggishólf.

Í hótelgarðinum er sundlaug og barnalaug og hægt er að fá handklæði til afnota í garðinum.

Á hótelinu er skemmtidagskrá þar sem er meðal annars boðið upp á lifandi tónlist, þema-partý og alls kyns leiki. Barnaklúbburinn Tuno Club er í gangi frá 17.6 - 11.9 þar sem ýmis afþreying er í boði fyrir börnin og er minidiskó fastur liður á hótelinu.

Á heilsulind hótelsins er hægt að kaupa hinar ýmsu líkamsmeðferðir.



Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Heilsa og útlit

Snyrtistofa

Afþreying

Pool borð
Borðtennis

Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður
Show cooking

Aðstaða fyrir viðskiptaferð

Fundarsalur

Vistarverur

Smábar

Herbergi

Tvíbýli
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Íbúð með einu svefnherbergi
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Eldhúskrókur
Ísskápur
Brauðrist
Örbylgjuofn
Hótel Neptuno á korti