Hótel Muthu Royal Park Albatros. Tenerife, Spánn. Verð og bókun :: Aventura - ferðaskrifstofa
Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Muthu Royal Park Albatros

Avenida Galvan Bello S/N 38620 ID 11741

Almenn lýsing

Muthu Royal Park Albatros er staðsett í Golf de Sur, alveg við golfvöllinn og er því tilvalið fyrir golfunnendur. Í næsta nágrenni er stór verslunarmiðstöð með ýmsum veitingastöðum, kaffihúsum, börum og verslunum. Íbúðirnar eru með viftu, hárþurrku, þráðlaust net, síma, sjónvarpi, öryggishólfi (gegn gjaldi) og eldhúskrók. Við sundalaugarbakkann er veitingastður en fyrir þá sem eiga bókað fæði þá er hádegismatur og morgunverður borinn fram á Grand Muthu Golf Plaza Hotel. Dvalarstaðurinn býður upp á daglegar afþreyingar fyrir bæði fullorðna og börn, þar á meðal barnaklúbb, nuddþjónustu og sérstaka sundlaug fyrir litlu börnin.

Herbergi

Apartment Superior 2 Bedroom

Apartment Deluxe 1 Bedroom

Apartment 1 Bedroom

Studio

Suite 1 Bedroom

Hótel Muthu Royal Park Albatros á korti