Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta hótel er á frábærum stað, nálægt ströndinni og smábátahöfninni í Benalmadena, þar sem mikið úrval veitingastaða er. Valið um að slaka á við sundlaugina með drykk á sundlaugarbarnum eða skoða og njóta endalausra valkosta sem Benalmadena hefur upp á að bjóða.
Einfaldar og snyrtilegar íbúðir.
Einfaldar og snyrtilegar íbúðir.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Sólhlífar
Veitingahús og barir
Sundlaugarbar
Herbergi
Hótel
Apartamentos Ms Pepita á korti