Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Mercure Gdansk Stare Miasto

Ul. Jana Heweliusza 22 80-890 ID 23162

Hótelverð

Almenn lýsing

Hotel Mercure Gdańsk Stare Miasto er staðsett í hæstu byggingu Gdansk, í göngufjarlægð frá gamla bænum og í 200 metra fjarlægð frá Madison-verslunarmiðstöðinni þar sem eru yfir 100 verslanir. Þetta skemmtilega hótel er með smekklegum herbergjum með loftkælingu, ókeypis WiFi, minibar og flatskjá. Öll herbergin eru með fallegu útsýni yfir gamla bæinn og skipasmíðastöðina sögufrægu. Þau eru öll með te- og kaffiaðstöðu og ókeypis drykkjarvatni. Á Hotel Mercure Gdańsk Stare Miasto eru 10 ráðstefnusalir af ýmsum stærðum. Á hótelinu er skemmtilegur lobbýbar.
Hótel Mercure Gdansk Stare Miasto á korti