Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Melia Marbella Banus er vel staðsett, nálægt ströndinni og Puerto Banus Marina. Hótelið er einkar glæsilegt og stílhreint.
Hótelgarðurinn er umvafinn fallegum gróðri. 3 sundlaugar eru í garðinum, þar á meðal er barnalaug og laug eingungis fyrir fullorðna. Hægt er að fá handklæði til að nota í garðinum.
Herbergin eru hugguleg með loftkælingu, sjónvarpi, þráðlausu neti, öryggishólfi, hárþurrku og smábar gegn gjaldi. Sérstök fjölskylduherbergi eru á hótelinu þar sem ýmis fríðindi fyrir yngstu kynslóðina fylgja með.
Fríðindaklúbbur hótelsins The Level er tilvalinn fyrir þá vandlátu en hann býður upp á hin ýmsu forréttindi á meðan dvöl stendur eins og einka svæði með persónulegri þjónustu.
Á hótelinu eru 3 hlaðborðsveitingastaðir, D.O.M, La Hiedra og Río Verde. Einnig er Lounge Bar og sundlaugarbar yfir sumartímann.
Yfir sumartímann er barnaklúbbur fyrir 5-11 ára.
Á hótelinu er heilsulind og líkamsrækt.
Frábær kostur fyrir þá sem vilja nóta í rólegu og fallegu umhverfi, hentar vel fyrir fjölskyldur, pör og vini.
Hótelgarðurinn er umvafinn fallegum gróðri. 3 sundlaugar eru í garðinum, þar á meðal er barnalaug og laug eingungis fyrir fullorðna. Hægt er að fá handklæði til að nota í garðinum.
Herbergin eru hugguleg með loftkælingu, sjónvarpi, þráðlausu neti, öryggishólfi, hárþurrku og smábar gegn gjaldi. Sérstök fjölskylduherbergi eru á hótelinu þar sem ýmis fríðindi fyrir yngstu kynslóðina fylgja með.
Fríðindaklúbbur hótelsins The Level er tilvalinn fyrir þá vandlátu en hann býður upp á hin ýmsu forréttindi á meðan dvöl stendur eins og einka svæði með persónulegri þjónustu.
Á hótelinu eru 3 hlaðborðsveitingastaðir, D.O.M, La Hiedra og Río Verde. Einnig er Lounge Bar og sundlaugarbar yfir sumartímann.
Yfir sumartímann er barnaklúbbur fyrir 5-11 ára.
Á hótelinu er heilsulind og líkamsrækt.
Frábær kostur fyrir þá sem vilja nóta í rólegu og fallegu umhverfi, hentar vel fyrir fjölskyldur, pör og vini.
Heilsa og útlit
Snyrtistofa
Gufubað
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Fæði í boði
Fullt fæði
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
Smábar
Herbergi
Hótel
Melia Marbella Banus á korti