Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Fallegt og gott íbúðahótel sem hentar fjölskyldum einstaklega vel. Staðsett á Playa de las Americas á móti verslunarmiðstöðinni Parque Santiago 4, um 10 mínútna gangur er á "laugaveginn" þar sem fjörugt mannlíf, verslanir og veitingastaðir eru á hverju strái.
Fallegar íbúðirnar eru annars vegar með einu svefnherbergi og hins vegar með tveimur svefnherbergjum sem eru á 2 hæðum. Íbúðirnar er vel búnar með helstu nauðsynjum eins og fríu þráðlausu neti, loftkælingu, sjónvarpi og öryggishólfi (gegn gjaldi). Lítið eldhús er í öllum íbúðunum með hellum, örbylgjuofni, kaffivél, katli og ísskáp.
Hótelgarðurinn er huggulegur og þar eru 3 sundlaugar, barnalaugin og önnur sundlaugin eru upphitaðar yfir vetrartímann einnig er snakkbar. Aðstaða til sólbaða er góð með sólbekkjum, sólhlífum og handklæðum. Fyrir yngsta fólkið er boðið upp á barnaklúbb, minidiskó, leiksvæði og barnalaug.
Á heilsulind hótelsins má finna alls kyns heilsu og líkamsmeðferðir, þar er innilaug og hægt að komast í tyrkneskt bað. Líkamsrækt hótelsins er stór og er einnig opin fyrir almenning en hún er ein sú vinsælasta á svæðinu. Hægt er að velja um fæði allt frá engu fæði yfir í allt innifalið.
Frábær kostur í rólegu hverfi stutt frá miðbænum.
Fallegar íbúðirnar eru annars vegar með einu svefnherbergi og hins vegar með tveimur svefnherbergjum sem eru á 2 hæðum. Íbúðirnar er vel búnar með helstu nauðsynjum eins og fríu þráðlausu neti, loftkælingu, sjónvarpi og öryggishólfi (gegn gjaldi). Lítið eldhús er í öllum íbúðunum með hellum, örbylgjuofni, kaffivél, katli og ísskáp.
Hótelgarðurinn er huggulegur og þar eru 3 sundlaugar, barnalaugin og önnur sundlaugin eru upphitaðar yfir vetrartímann einnig er snakkbar. Aðstaða til sólbaða er góð með sólbekkjum, sólhlífum og handklæðum. Fyrir yngsta fólkið er boðið upp á barnaklúbb, minidiskó, leiksvæði og barnalaug.
Á heilsulind hótelsins má finna alls kyns heilsu og líkamsmeðferðir, þar er innilaug og hægt að komast í tyrkneskt bað. Líkamsrækt hótelsins er stór og er einnig opin fyrir almenning en hún er ein sú vinsælasta á svæðinu. Hægt er að velja um fæði allt frá engu fæði yfir í allt innifalið.
Frábær kostur í rólegu hverfi stutt frá miðbænum.
Afþreying
Pool borð
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Aðstaða og þjónusta
Súpermarkaður
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Smábar
Herbergi
Íbúð með einu svefnherbergi
Íbúð með einu svefnherbergi, góðu baðherbergi með hárþurrku og baðkari eða sturtu. Í stofunni er svefnsófi og sjónvarp. Eldhúskrókur í öllum íbúðum. Á svölum eru garðhúsgögn.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Eldhúskrókur
Ísskápur
Íbúð með einu svefnherbergi og garðsýni
Hótel
Marylanza Suites & Spa á korti