Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Marbella Playa er staðsett við ströndina rétt fyrir utan Marbella. Garðurinn er stór og skemmtilegur með fallegum suðrænum gróðri. Sundlaug, barnalaug og góð sólbaðsaðstaða er í garðinum. Herbergin eru björt og snyrtileg. Skemmtidagskrá, minigolf, leiksvæði fyrir börn og barnaklúbbur er í boði á hótelinu. Flott fjölskylduhótel í um það bil 15 mínútna akstursfjarlægð frá Marbella.
Hótel
Marbella Playa á korti