Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta 4 stjörnu úrvalshótel býður upp á gufubað á efstu hæð og heilsuræktarsvæði ásamt loftkældum herbergjum með ókeypis WiFi. Hóteið er staðsett í stuttu göngufæri frá Alexanderplatz. Herbergin á Leonardo Royal Hotel Berlin Alexanderplatz eru með stóra glugga og bjartar innréttingar. Öll herbergin eru með aðstöðu fyrir heita drykki og flatskjá. Morgunverðarhlaðborð og Miðjarðarhafsmatargerð er framreidd á veitingastaðnum Vitruv. Gestir geta slappað af á barnum Leo90 eða úti á veröndinni á Leonardo Royal. Sporvagnar og strætisvagnar stoppa beint fyrir utan Leonardo.
Hentar vel fyrir hópa.
Hentar vel fyrir hópa.
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða og þjónusta
Þráðlaust net
Lyfta
Heilsa og útlit
Líkamsrækt
Hótel
Leonardo Royal Hotel Berlin Alexanderplatz á korti