Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Leonardo Hotel Barcelona Gran Via er staðsett í Eixample hverfinu, stutt frá Plaza Espanya, um 20 mínútna gangur er að Plaza de Catalunya. Gestamóttakan er hin glæsilegasta, rúmgóð og smekklega innréttuð. Herbergin eru smart og nýtískuleg með loftkælingu, sjónvarpi, fríu þráðlausu neti og fleiri nauðsynjum. Frábært hverfi til að gista í, mörg kennileiti í göngufæri.
Veitingahús og barir
Bar
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Hótel
Leonardo Hotel Barcelona Gran Via á korti