Landmar Costa Los Gigantes
Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Landmar Costa Los Gigantes er flott "all inclusive" fjölskylduhótel í bænum Puerto Santiago sem er í um 30 km fjarlægð frá Playa de las Americas.
Svítur hótelsins eru notalegar og rúmgóðar, aðstaðan er frábær fyrir fjölskyldufríið.
Boðið er upp á sérstakar fjöskyldusvítur sem eru hannaðar til að gera fríið einstakt og ógleymanlegt fyrir yngstu börnin. Óvænt gjöf er fyrir börnin við komu. Sólbekkir eru fráteknir í fremstu röð við sundlaugina. Við komu er mjólk, vatn, jógúrt og fleira í smábarnum. Hægt er að fá barnamatarstól, barnaklósettsetu, skiptiborð og barnarúm.
Lukkudýrið Landi tilheyrir hótelinu og skapar ómetanlegar minningar með yngstu kynslóðinni á meðan dvöl stendur. Í Landi klúbbnum er hugað að skemmtun og afþreyingu fyrir börnin.
Hótelið hugar þó líka að fullorðum og er heilsulindin tilvalinn staður til að slaka á og njóta góðra stunda. Sérstakur fjölskyldutími er einnig í boði í heilsulindinni daglega.
Hótelgarðurinn býður upp á ótal möguleika. Sundlaug með vatnsrennibraut, barnalaugar og fjölskyldulaugar. Frábært leiksvæði er fyrir börnin ásamt minigolfi og íþróttavöllum. Nóg pláss til sólbaða og auk hefðbundinna sólbekkja eru "Balírúm" til afnotkunar gegn vægu gjaldi.
Vel búin líkamsræktarstöð er á hótelinu, sérstakt spinning herbergi, pilates, jóga og fleira er í boði.
Teide er hlaðborðsveitingastaður hótelsins þar sem morgun og hádegisverður eru bornir fram.
Á La Palmera sem einnig er hlaðborðsstaður eru hádegis og kvöldverður bornir fram. Einnig er snarlbar við sundlaugarbakkann. Á hótelinu er 3 barir.
Þetta frábæra hótel hentar einstaklega vel fyrir fjölskyldur sem kjósa að hafa allt innifalið í fríinu. Miklir afþreyingarmöguleikar í boði fyrir alla fjölskylduna.
Hótelið er staðsett í bænum Puero de Santiago stutt frá Arena ströndinni, sem er lítil strönd í bænum með svörtum sandi.
Um 20 mínútna akstur er til Costa Adeje og tæplega 30 mínútna akstur er til Playa de las Americas.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Svítur hótelsins eru notalegar og rúmgóðar, aðstaðan er frábær fyrir fjölskyldufríið.
Boðið er upp á sérstakar fjöskyldusvítur sem eru hannaðar til að gera fríið einstakt og ógleymanlegt fyrir yngstu börnin. Óvænt gjöf er fyrir börnin við komu. Sólbekkir eru fráteknir í fremstu röð við sundlaugina. Við komu er mjólk, vatn, jógúrt og fleira í smábarnum. Hægt er að fá barnamatarstól, barnaklósettsetu, skiptiborð og barnarúm.
Lukkudýrið Landi tilheyrir hótelinu og skapar ómetanlegar minningar með yngstu kynslóðinni á meðan dvöl stendur. Í Landi klúbbnum er hugað að skemmtun og afþreyingu fyrir börnin.
Hótelið hugar þó líka að fullorðum og er heilsulindin tilvalinn staður til að slaka á og njóta góðra stunda. Sérstakur fjölskyldutími er einnig í boði í heilsulindinni daglega.
Hótelgarðurinn býður upp á ótal möguleika. Sundlaug með vatnsrennibraut, barnalaugar og fjölskyldulaugar. Frábært leiksvæði er fyrir börnin ásamt minigolfi og íþróttavöllum. Nóg pláss til sólbaða og auk hefðbundinna sólbekkja eru "Balírúm" til afnotkunar gegn vægu gjaldi.
Vel búin líkamsræktarstöð er á hótelinu, sérstakt spinning herbergi, pilates, jóga og fleira er í boði.
Teide er hlaðborðsveitingastaður hótelsins þar sem morgun og hádegisverður eru bornir fram.
Á La Palmera sem einnig er hlaðborðsstaður eru hádegis og kvöldverður bornir fram. Einnig er snarlbar við sundlaugarbakkann. Á hótelinu er 3 barir.
Þetta frábæra hótel hentar einstaklega vel fyrir fjölskyldur sem kjósa að hafa allt innifalið í fríinu. Miklir afþreyingarmöguleikar í boði fyrir alla fjölskylduna.
Hótelið er staðsett í bænum Puero de Santiago stutt frá Arena ströndinni, sem er lítil strönd í bænum með svörtum sandi.
Um 20 mínútna akstur er til Costa Adeje og tæplega 30 mínútna akstur er til Playa de las Americas.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Hraðbanki
Bílaleiga
Minjagripaverslun
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Leiga á handklæði við sundlaug
Þráðlaust net
Lyfta
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Sjálfsalar
Vatnsrennibraut
Afþreying
Minigolf
Tennisvöllur
Skemmtun
Næturklúbbur
Skemmtidagskrá
Leikjaherbergi
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði
Heilsa og útlit
Líkamsrækt
Fæði í boði
Allt innifalið
Herbergi
Fjölskyldusvíta með sjávarsýn
Þessar fjölskyldusvítur eru hannaðar fyrir fjölskyldur með ung börn. Skemmtilega innréttaðar og óvænt gjöf fyrir börnin við komu. Sólbekkir eru fráteknir í fremstu röð við sundlaugina.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Baðsloppar
Inniskór
Kaffivél
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar
Öryggishólf gegn gjaldi
Svíta með einu svefnherbergi og sjávarsýn
Einstakt útsýni yfir Atlantshafið. Huggulegar svítur þar sem fjölskyldan getur notið samverustunda.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Kaffivél
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Svíta með einu svefnherbergi og garðsýni
Rúmgóðar svítur með þægindi í fyrirrúmi.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Kaffivél
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Hótel
Landmar Costa Los Gigantes á korti