Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

La Siesta

Calle Antonio Dominguez Alfonso 21 38660 ID 11926

Almenn lýsing

Þetta aðlaðandi hótel er þægilega staðsett aðeins 300 metra frá strönd. Það býður upp á stóran og glæsilegan sundalaugargarð sem hentar vel fyrir alla. Frábær aðstað fyrir börn í garðinum einnig er barnaklúbbur fyrir yngri kynslóðina. Fjölmargar verslanir, veitingastaðir, barir og kaffihús eru í nágrenninu en stuttur gangur er á "laugaveginn". Hótelið er sérlega vel útbúið með heilsulind, líkamsrækt, hárgreiðslustofu ásamt mikilli afþreyingu fyrir börn og fullorðna. Herbergin eru huggulega innréttuð með sjónvarpi, síma, öryggishólfi (gegn gjaldi), smábar (gegn gjaldi) og loftkælingu. Hægt er að tengjast þráðlausu neti. Séu Club Alexander herbergin valin er sundlaugarsýn, dagpassi í heilsulindina, sloppar og inniskór innifalið. Eitt allra vinsælasta hótelið á Tenerife, tilvalið fyrir fjölskyldur.

Herbergi

Twin Room
Twin Superior Pool Side
Twin Room Single Use
Hótel La Siesta á korti