Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

KN Aparthotel Columbus

Avenida Santiago Puig 6 - 38660 - Playa De Las Americas, Tenerife ID 12018

Almenn lýsing

Kn Columbus er vinsælt hótel á Playa de las Americas, staðsett nálægt golfvellinum. Hægt er að velja um íbúðir, studio eða herbergi. Í íbúðunum og studio er eldhúskrókur. Allar vistarverur eru með sjónvarpi, síma og öryggishólfi (gegn gjaldi). Á hótelinu er þráðlaust net. Hótelið samanstendur af 2 byggingum og er garðurinn í miðjunni þar sem eru sundlaugar, barnalaugar, sólbaðsaðstaða og snakkbar. Á hótelinu er heilsulind, barnaklúbbur, veitingastaðir, líkamsrækt og fleira. Um 5 mínútna gangur er að Troya ströndinni. Stutt er að ganga í miðbæinn.
Hótel KN Aparthotel Columbus á korti