Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Jutlandia er vel þekkt fjölskylduhótel í Santa Ponsa. Stutt er að ganga á fallega Santa Ponsa ströndina.
Á hótelinu er frábær aðstaða fyrir börnin, Splash laug með rennibrautum og barnaklúbbur það sem nóg er um að vera fyrir yngstu kynslóðina eins og föndur og alls kyns skemmtilegir leikir.
Garðurinn er stór og góður með 3 sundlaugum og nægu plássi til sólbaða.
Íbúðirnar eru stílhreinar og notalegar. Lítill eldhúskrókur með örbylgjuofni, brauðrist og litlum ísskáp.
Frábær kostur í yndislega bænum Santa Ponsa.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Á hótelinu er frábær aðstaða fyrir börnin, Splash laug með rennibrautum og barnaklúbbur það sem nóg er um að vera fyrir yngstu kynslóðina eins og föndur og alls kyns skemmtilegir leikir.
Garðurinn er stór og góður með 3 sundlaugum og nægu plássi til sólbaða.
Íbúðirnar eru stílhreinar og notalegar. Lítill eldhúskrókur með örbylgjuofni, brauðrist og litlum ísskáp.
Frábær kostur í yndislega bænum Santa Ponsa.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Bílaleiga
Súpermarkaður
Þráðlaust net
Hjólastólaaðgengi
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Vatnsrennibraut
Afþreying
Hjólaleiga
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði
Skemmtun
Skemmtidagskrá
Leikjaherbergi
Fæði í boði
Allt innifalið
Án fæðis
Herbergi
Hótel
Jutlandia á korti