Almenn lýsing
Iolida Beach Hotel er aðeins nokkra metra frá Agia Marina-ströndinni og samanstendur af 2 byggingum sem tengjast með tilkomumikilli göngubrú er veitir greiðan aðgang að öllum svæðum hótelsins.
Bjartar einingarnar eru einfaldlega en glæsilega innréttaðar, og bjóða flestar upp á einkasvalir. Hver eining er með ókeypis LAN-interneti og sjónvarpi ásamt eldhúskrók með ofni og liltum ísskáp. Hárþurrka og ókeypis snyrtivörum eru innifalin.
Gestir geta byrjað daginn á morgunverðarhlaðborði á à la carte-veitingahúsi staðarins, þar sem einnig er framreiddur hádegis- og kvöldverður. Léttar máltíðir og hressandi drykkir eru í boði á snarlbarnum.
Sólbekkir eru í boði við sundlaugina þar sem gestir geta slakað á eða notið þess að spila billjarð. Fundaraðstaða og barnaleikvöllur fyrir yngri gestina er í boði. Líkamsræktarstöð er til ráðstöfunar fyrir þá sem hafa áhuga á að halda sér í formi og boðið er upp á nuddmeðferðir á staðnum.
Nokkrar krár og bari má finna innnan göngufæris. Souda-höfn er 17 km í burtu og borgin Chania, með fallegu gömlu höfninni er í 10 km fjarlægð. Ioannis Daskalogiannis-alþjóðaflugvöllurinn er 30 km í burtu
Bjartar einingarnar eru einfaldlega en glæsilega innréttaðar, og bjóða flestar upp á einkasvalir. Hver eining er með ókeypis LAN-interneti og sjónvarpi ásamt eldhúskrók með ofni og liltum ísskáp. Hárþurrka og ókeypis snyrtivörum eru innifalin.
Gestir geta byrjað daginn á morgunverðarhlaðborði á à la carte-veitingahúsi staðarins, þar sem einnig er framreiddur hádegis- og kvöldverður. Léttar máltíðir og hressandi drykkir eru í boði á snarlbarnum.
Sólbekkir eru í boði við sundlaugina þar sem gestir geta slakað á eða notið þess að spila billjarð. Fundaraðstaða og barnaleikvöllur fyrir yngri gestina er í boði. Líkamsræktarstöð er til ráðstöfunar fyrir þá sem hafa áhuga á að halda sér í formi og boðið er upp á nuddmeðferðir á staðnum.
Nokkrar krár og bari má finna innnan göngufæris. Souda-höfn er 17 km í burtu og borgin Chania, með fallegu gömlu höfninni er í 10 km fjarlægð. Ioannis Daskalogiannis-alþjóðaflugvöllurinn er 30 km í burtu
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Líkamsrækt
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
Brauðrist
Inniskór
Hótel
Iolida Beach á korti