Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Ibis Praha Wenceslas Square, dregur nafn sitt af Wenceslas torginu sem er í 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu og er skammt frá skemmtilegum miðbæ Prag, þar sem meðala annars má finna ráðhúsið með stjörnuklukkunni frægu, ásamt fjölda veitingastaða og fjölbreytt mannlíf.
Herbergin eru mjög einföld, en snyrtileg, með loftkælingu, baðherbergi og sjónvarpi.
Á hótelinu er bar, og hægt að kaupa léttar veiting á snackbar.
Herbergin eru mjög einföld, en snyrtileg, með loftkælingu, baðherbergi og sjónvarpi.
Á hótelinu er bar, og hægt að kaupa léttar veiting á snackbar.
Heilsa og útlit
Gufubað
Vistarverur
sjónvarp
Hótel
Ibis Praha Wenceslas Square á korti