Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Fjölskylduvæna hótelið Iberostar Alcudia Park er á fullkomnum stað á Playa de Muro svæðinu, við hina óendanlega fínu sandströnd með kristaltæru vatni við Miðjarðarhafið. Puerto de Alcudia með verslunum, veitingastöðum, börum og skemmtistöðum er í um 6 km fjarlægð.
U-laga hótelið opnast að ströndinni og umlykur yndislegan hótelgarðinn, sem býður gestum upp á góða upplifun í sundlaugum hótelsins eða huggulegheit í sólbaði. Skemmtilegt barnasvæði er til staðar sem gerir fríið ógleymanlegt fyrir yngstu kynslóðina.
Nóg er að gera í barna og unglingaklúbbum hótelsins og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Herbergin eru stílhrein og smart. Þau eru loftkæld með sjónvarpi, þráðlausu neti, síma, smábar gegn gjaldi, öryggishólfi gegn gjaldi og hárþurrku. Þess má get að ekki eru svalir né verönd á öllum herbergjum.
Hótelið hefur 64 Starprestige herbergi þar sem viðskiptavinir hafa aðgang að Starprestige setustofunni og Starprestige sólbaðssvæðinu.
Þetta er kjörinn staður fyrir pör og barnafjölskyldur sem vilja eyða ströndinni í fríi undir sólinni.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
U-laga hótelið opnast að ströndinni og umlykur yndislegan hótelgarðinn, sem býður gestum upp á góða upplifun í sundlaugum hótelsins eða huggulegheit í sólbaði. Skemmtilegt barnasvæði er til staðar sem gerir fríið ógleymanlegt fyrir yngstu kynslóðina.
Nóg er að gera í barna og unglingaklúbbum hótelsins og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Herbergin eru stílhrein og smart. Þau eru loftkæld með sjónvarpi, þráðlausu neti, síma, smábar gegn gjaldi, öryggishólfi gegn gjaldi og hárþurrku. Þess má get að ekki eru svalir né verönd á öllum herbergjum.
Hótelið hefur 64 Starprestige herbergi þar sem viðskiptavinir hafa aðgang að Starprestige setustofunni og Starprestige sólbaðssvæðinu.
Þetta er kjörinn staður fyrir pör og barnafjölskyldur sem vilja eyða ströndinni í fríi undir sólinni.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Heilsa og útlit
Gufubað
Líkamsrækt
Vistarverur
sjónvarp
Herbergi
Hótel
Iberostar Alcudia Park á korti