Almenn lýsing
Best Sabinal er staðsett á besta stað á Roquetas de Mar, alveg við ströndina, stutt er að ganga í huggulegan miðbæinn.
Best Sabinal er tilvalið fyrir fjölskyldufríið og í hótelgarðinum er nóg um að vera. Skemmtileg aðstaða er fyrir yngstu kynslóðina þar sem litlar vatnsrennibrautir og leiksvæði í barnalauginni gera fríið ógleymanlegt. Einnig er stór og góð sundlaug með sólbaðsaðstöðu í kringum laugina.
Herbergin eru ljós yfirlitum og eru hugguleg og notaleg. Þau eru öll loftkæld með 2 king size rúmum. Það eru svalir eða verönd á öllum herbergjum, hárþurrka er á baðherbergi, sjónvarp, sími og frítt þráðlaust net er í öllum herbergjum.
Á hótelinu er skemmtidagskrá, barnaklúbbur, leiktæki fyrir börn, líkamsrækt, heilsulind svo eitthvað sé nefnt.
Gott fjölskylduhótel á besta stað í bænum.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Best Sabinal er tilvalið fyrir fjölskyldufríið og í hótelgarðinum er nóg um að vera. Skemmtileg aðstaða er fyrir yngstu kynslóðina þar sem litlar vatnsrennibrautir og leiksvæði í barnalauginni gera fríið ógleymanlegt. Einnig er stór og góð sundlaug með sólbaðsaðstöðu í kringum laugina.
Herbergin eru ljós yfirlitum og eru hugguleg og notaleg. Þau eru öll loftkæld með 2 king size rúmum. Það eru svalir eða verönd á öllum herbergjum, hárþurrka er á baðherbergi, sjónvarp, sími og frítt þráðlaust net er í öllum herbergjum.
Á hótelinu er skemmtidagskrá, barnaklúbbur, leiktæki fyrir börn, líkamsrækt, heilsulind svo eitthvað sé nefnt.
Gott fjölskylduhótel á besta stað í bænum.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Heilsa og útlit
Gufubað
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
sjónvarp
Herbergi
Hótel
Hotel Best Sabinal á korti