Hotel Best Roquetas

Avenida De Playa Serena 95 04740 ID 4928

Almenn lýsing

Best Roquetas er fjölskylduvænt hótel á góðum stað á Roquetas de Mar. Hótelið liggur meðfram göngugötunni í bænum og er ströndin steinsnar frá hótelinu.

Huggulegur hótelgarðurinn býður upp á góða sólbaðsaðstöðu við stóra sundlaug. Vatnsrennibrautir og nuddpottar eru í garðinum.

Herbergin eru loftkæld með sjónvarpi, síma, öryggishólfi og hárþurrku.
Einnig er hægt að fá íbúðir sem eru með litlum eldhúskrók.

Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, loungebar, snakkbar og sundlaugarbar.

Yfir sumartímann, frá 1.6 - 15.9, er dagleg skemmtidagskrá í gangi. Á kvöldin eru alls kyns skemmtanir eins og bingó, karokí, lifandi tónlist og fleira.

Fyrir börnin er barnaklúbbur í boði yfir sumartímann.


Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Aðstaða og þjónusta

Sundlaug
Minjagripaverslun
Þráðlaust net
Lyfta
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Sjálfsalar
Vatnsrennibraut

Afþreying

Pool borð
Borðtennis
Minigolf

Vistarverur

Loftkæling

Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður

Fyrir börn

Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði

Skemmtun

Skemmtidagskrá
Leikjaherbergi

Heilsa og útlit

Innilaug

Fæði í boði

Morgunverður
Hálft fæði
Fullt fæði
Allt innifalið
Án fæðis

Herbergi

Tvíbýli
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf
Íbúð með einu svefnherbergi
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf
Eldhúskrókur
Ísskápur
Örbylgjuofn
Hótel Hotel Best Roquetas á korti