Almenn lýsing
Best Roquetas er fjölskylduvænt hótel á góðum stað á Roquetas de Mar. Hótelið liggur meðfram göngugötunni í bænum og er ströndin steinsnar frá hótelinu.
Huggulegur hótelgarðurinn býður upp á góða sólbaðsaðstöðu við stóra sundlaug. Vatnsrennibrautir og nuddpottar eru í garðinum.
Herbergin eru loftkæld með sjónvarpi, síma, öryggishólfi og hárþurrku.
Einnig er hægt að fá íbúðir sem eru með litlum eldhúskrók.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, loungebar, snakkbar og sundlaugarbar.
Yfir sumartímann, frá 1.6 - 15.9, er dagleg skemmtidagskrá í gangi. Á kvöldin eru alls kyns skemmtanir eins og bingó, karokí, lifandi tónlist og fleira.
Fyrir börnin er barnaklúbbur í boði yfir sumartímann.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Huggulegur hótelgarðurinn býður upp á góða sólbaðsaðstöðu við stóra sundlaug. Vatnsrennibrautir og nuddpottar eru í garðinum.
Herbergin eru loftkæld með sjónvarpi, síma, öryggishólfi og hárþurrku.
Einnig er hægt að fá íbúðir sem eru með litlum eldhúskrók.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, loungebar, snakkbar og sundlaugarbar.
Yfir sumartímann, frá 1.6 - 15.9, er dagleg skemmtidagskrá í gangi. Á kvöldin eru alls kyns skemmtanir eins og bingó, karokí, lifandi tónlist og fleira.
Fyrir börnin er barnaklúbbur í boði yfir sumartímann.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Minigolf
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Heilsa og útlit
Líkamsrækt
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Herbergi
Hótel
Hotel Best Roquetas á korti