Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
H10 Estepona Palace er frábær kostur fyrir þá sem vilja rólegt frí með smá lúxus í hrífandi umhverfi.
Staðsett við sjávarsíðuna í Estepona með beinu aðgengi úr garðinum að ströndinni. Hótelið er í stíl Andalúsíu og er hið glæsilegasta með útsýni yfir hafið.
Hótelgarðurinn er fallegur með pálmatrjám og suðrænum gróðri. 2 sundlaugar og barnalaug eru í garðinum ásamt leikvelli fyrir börnin.
Skemmtidagskrá hótelsins hentar börnum og fullorðnum. Daisy Club er barnaklúbbur hótelsins sem er starfræktur yfir sumartímann.
Frábær kostur fyrir þá sem vilja vera í rólegheitum í Estepona, við strönd, með heillandi útsýni yfir Miðjarðarhafið.
Staðsett við sjávarsíðuna í Estepona með beinu aðgengi úr garðinum að ströndinni. Hótelið er í stíl Andalúsíu og er hið glæsilegasta með útsýni yfir hafið.
Hótelgarðurinn er fallegur með pálmatrjám og suðrænum gróðri. 2 sundlaugar og barnalaug eru í garðinum ásamt leikvelli fyrir börnin.
Skemmtidagskrá hótelsins hentar börnum og fullorðnum. Daisy Club er barnaklúbbur hótelsins sem er starfræktur yfir sumartímann.
Frábær kostur fyrir þá sem vilja vera í rólegheitum í Estepona, við strönd, með heillandi útsýni yfir Miðjarðarhafið.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Herbergi
Hótel
H10 Estepona Palace á korti