Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta flotta hótel er við sjávarsíðuna á Playa de las Americas. Um 400 metrar eru að næstu strönd og Playa de Troya er í 10 mínútna göngufjarlægð. Hótelið er við endann á "laugaveginum" og er þetta því ein vinsælasta staðsetningin á Playa de las Americas. Herbergin eru smekklega innréttuð, með hressandi tónum fyrir afslappandi andrúmsloft. Herbergin eru vel búin með nútíma þægindum eins og þráðlausu neti, sjónvarpi, hárþurrku, loftkælingu og öryggishólfi (gegn gjaldi). Hægt er að leigja lítinn ísskáp þegar út er komið. Hótelgarðurinn er sjarmerandi og hægt er að ganga beint úr honum á göngugötu meðfram sjávarsíðunni. Veitingastaðir, barir, skemmtidagskrá, líkamsrækt, heilsulind og verslanir er meðal annars það sem má finna á þessu huggulega hóteli.
Privilege klúbburinn er fríðindaklúbbur hótelsins þar sem viðskiptvinurinn er númer eitt. Upplifðu lúxus og persónulega þjónustu með því að velja Privilege herbergi þar sem mikið er innifalið. Herbergin eru glæsileg með sundlaugar eða sjávarsýn, þeim fylgir Nespresso kaffivél, lítil gjöf við komu á hótelið, sloppar og inniskór, öryggishólf og handklæði fyrir sundlaugargarðinn. Í Privilege "lounge", sem er með útsýni yfir hafið, er drykkjar og snarl þjónusta, fréttablöð, sjónvarp, þráðlaust net svo eitthvað sé nefnt. Falleg verönd með nuddpotti, þægilegum rúmum og sólbekkjum sem útsýni yfir hafið. Sérstakt svæði í sundlaugargarðinum með rúmum og sólbekkjum. Privilege meðlimir sem eru með Allt Innifalið geta borðað á A la carte veitingastöðunum.
Eitt vinsælasta hótelið með frábæra staðsetningu.
Privilege klúbburinn er fríðindaklúbbur hótelsins þar sem viðskiptvinurinn er númer eitt. Upplifðu lúxus og persónulega þjónustu með því að velja Privilege herbergi þar sem mikið er innifalið. Herbergin eru glæsileg með sundlaugar eða sjávarsýn, þeim fylgir Nespresso kaffivél, lítil gjöf við komu á hótelið, sloppar og inniskór, öryggishólf og handklæði fyrir sundlaugargarðinn. Í Privilege "lounge", sem er með útsýni yfir hafið, er drykkjar og snarl þjónusta, fréttablöð, sjónvarp, þráðlaust net svo eitthvað sé nefnt. Falleg verönd með nuddpotti, þægilegum rúmum og sólbekkjum sem útsýni yfir hafið. Sérstakt svæði í sundlaugargarðinum með rúmum og sólbekkjum. Privilege meðlimir sem eru með Allt Innifalið geta borðað á A la carte veitingastöðunum.
Eitt vinsælasta hótelið með frábæra staðsetningu.
Heilsa og útlit
Snyrtistofa
Gufubað
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Tennisvöllur
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
Smábar
Herbergi
Hótel
H10 Conquistador á korti