Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta glæsilega hótel, sem staðsett er í hjarta Eixample, er á mjög góðum stað á hinni frægu götu í Gran Via de las Corts. Hótelið er í göngufæri frá Plaza Catalunya, Las Ramblas og öðrum menningarlegum og sögulegum stöðum. Hótelið er innréttað í nútímalegum boutique stíl og býður upp á loftkæld herbergi. Á hótelinu er heilsulind með tyrknesku baði, heitum potti og allskyns andlits og líkamsmeðferðir eru í boði. Sants Station er um 1,5 km frá hótelinu og flugvöllurinn er um það bil 8 km frá hótelinu. Þetta er kjörið hótel þar sem hægt er að byrja að uppgötva þessa frábæru borg.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Hótel
H10 Casanova á korti