Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Green Garden Resort & Suites einstaklega fallegur gististaður í nágrenni golfvallarins á Playa de las Americas.
Hótelgarðurinn er umvafinn fallegum gróðri sem gerir hann framandi og sérstaklega heillandi. 2 stórar sundlaugar eru í garðinum ásamt lítilli barnalaug sem hentar mjög vel fyrir allra yngstu börnin.
Íbúðirnar eru allar endurnýjaðar og eru innréttingar í ljósum litum, í þeim er eldhúskrókur með ísskáp, örbylgjuofni, katli og kaffivél. Hægt er að fá íbúðir með einu svefnherbergi eða tveimur. Á veitingastað hótelsins er boðið upp á hlaðborð en hægt að er að kaupa fæði. Lítill súpermarkaður er á hótelinu.
Á heilsulind hótelsins er hægt að fara í nudd og aðrar heilsumeðferðir. Leikherbergi, leiksvæði og barnaklúbbur er í boði fyrir börn.
Um 15 mínútna gangur er á Playa de las Americas en rútuferðir eru frá hótelinu tvisvar á dag.
Fallegur gististaður í rólegu hverfi sem hentar vel fyrir fjölskyldur.
Hótelgarðurinn er umvafinn fallegum gróðri sem gerir hann framandi og sérstaklega heillandi. 2 stórar sundlaugar eru í garðinum ásamt lítilli barnalaug sem hentar mjög vel fyrir allra yngstu börnin.
Íbúðirnar eru allar endurnýjaðar og eru innréttingar í ljósum litum, í þeim er eldhúskrókur með ísskáp, örbylgjuofni, katli og kaffivél. Hægt er að fá íbúðir með einu svefnherbergi eða tveimur. Á veitingastað hótelsins er boðið upp á hlaðborð en hægt að er að kaupa fæði. Lítill súpermarkaður er á hótelinu.
Á heilsulind hótelsins er hægt að fara í nudd og aðrar heilsumeðferðir. Leikherbergi, leiksvæði og barnaklúbbur er í boði fyrir börn.
Um 15 mínútna gangur er á Playa de las Americas en rútuferðir eru frá hótelinu tvisvar á dag.
Fallegur gististaður í rólegu hverfi sem hentar vel fyrir fjölskyldur.
Heilsa og útlit
Snyrtistofa
Líkamsrækt
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða og þjónusta
Súpermarkaður
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
Brauðrist
Herbergi
Svíta með 2 svefnherbergjum
Glæsilegar íbúðir á 2 hæðum þar sem bæði eru svalir og garður. Gengið er inn á efri hæð íbúðanna þar sem er svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og svalir, á neðri hæð er hjónasvíta með baðherbergi og fallegum garði. Gott skápapláss
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Nýuppgert
Eldhúskrókur
Ísskápur
Brauðrist
Örbylgjuofn
Hótel
Green Garden Resort & Suites á korti