Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Green Garden Resort & Suites

Calle Landa Golf, 1, 38650 Playa de la Américas, Santa Cruz de Tenerife, Spain ID 11944
 Fjölskylduhótel
 16 km. from airport
 Heilsulind
 Sundlaug
 Bílastæði
 Loftkæling
 Bar
 Barnalaug
 Súpermarkaður
 Barnaklúbbur
 Barnaleiksvæði
 Veitingastaður
 Fjölskylduvænt
 Þráðlaust net
 Skemmtidagskrá
 Líkamsrækt
 Upphituð sundlaug
 Farangursgeymsla
 Gestamóttaka
 Leikjaherbergi
 Íbúðahótel

Almenn lýsing

Green Garden Resort & Suites einstaklega fallegur gististaður í nágrenni golfvallarins á Playa de las Americas. Hótelgarðurinn er umvafinn fallegum gróðri sem gerir hann framandi og sérstaklega heillandi. 2 stórar sundlaugar eru í garðinum ásamt lítilli barnalaug sem hentar mjög vel fyrir allra yngstu börnin. Íbúðirnar eru allar endurnýjaðar og eru innréttingar í ljósum litum, í þeim er eldhúskrókur með ísskáp, örbylgjuofni, katli og kaffivél. Hægt er að fá íbúðir með einu svefnherbergi eða tveimur. Á veitingastað hótelsins er boðið upp á hlaðborð en hægt að er að kaupa fæði. Lítill súpermarkaður er á hótelinu. Á heilsulind hótelsins er hægt að fara í nudd og aðrar heilsumeðferðir. Leikherbergi, leiksvæði og barnaklúbbur er í boði fyrir börn. Um 15 mínútna gangur er á Playa de las Americas en rútuferðir eru frá hótelinu tvisvar á dag. Fallegur gististaður í rólegu hverfi sem hentar vel fyrir fjölskyldur.

Herbergi

Svíta með einu svefnherbergi
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Nýuppgert
Eldhúskrókur
Ísskápur
Hótel Green Garden Resort & Suites á korti