Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Gran Hotel La Hacienda er staðsett rétt fyrir utan miðbæ La Pineda aðeins 150 metra frá ströndinni. Verslanir, veitingastaðir og barir eru í næsta nágrenni. Hótelið, sem var byggt árið 2002, býður upp á samtals 260 herbergi, aðstaðan á hótelinu er til fyrirmyndar og gerir dvölina einstaklega þægilega. Notaleg herbergin eru loftæld og búin öllum þeim þægindum sem koma sér vel í fríinu. Í hótelgarðinum sem er umvafinn fallegum gróðri má finna sundlaug, barnalaug, sólbaðsaðstöðu, tennisvöll, leiksvæði fyrir börn og fleira. Á hótelinu er innilaug, líkamsrækt og heilsulind þar sem hægt er að kaupa þjónustu. Veitingastaðir, bar og kaffihús eru á hótelinu. Barnaklúbbur er starfræktur yfir sumartímann. Frábær kostur í La Pineda.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Tennisvöllur
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Líkamsrækt
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Hótel
Ohtels La Hacienda á korti